9. desember 2019
Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar - opið til 23:00 á Þorláksmessu
Opnunartími verslunar Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir.
Opnunartími verslunar Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir.
Þann 25. nóvember n.k. verður Snerpa ehf 25 ára. Að því tilefni mun verða afmælisþema vikuna 25.- 29.nóvember. Afslættir verða á völdum vörum og fleira skemmtilegt til að minna á áfangann.
Snerpa lagði ljósleiðara í sumar frá þéttbýlinu í Tálknafirði inn í fjarðarbotn í samstarfi við Tálknafjarðarhrepp og undanfarnar vikur hefur verið unnið að tengingum og frágangi á virku kerfi sem notendur geta nú tengst.