8. október 2019
Dreifbýlið í Tálknafirði komið á ljósleiðara
Snerpa lagði ljósleiðara í sumar frá þéttbýlinu í Tálknafirði inn í fjarðarbotn í samstarfi við Tálknafjarðarhrepp og undanfarnar vikur hefur verið unnið að tengingum og frágangi á virku kerfi sem notendur geta nú tengst.