Snerpa er Framúrskarandi fyrirtæki 2023
Þriðja árið í röð hefur Snerpa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki og er eitt 16 fyrirtækja á Vestfjörðum og í hópi um 2% íslenskra fyrirtækja sem hlýtur hana í ár.
Þriðja árið í röð hefur Snerpa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki og er eitt 16 fyrirtækja á Vestfjörðum og í hópi um 2% íslenskra fyrirtækja sem hlýtur hana í ár.
Snerpa er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri fjórða árið í röð samkvæmt mati Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Listi yfir Fyrirmyndarfyrirtækin 2023 var birtur í Viðskiptablaðinu í dag en 2,8% íslenskra fyrirtækja komast á listann.
Viltu sleppa við myndlykilinn og spara leigugjöldin?
Ný vefmyndavél Snerpu sem sýnir fossinn Dynjanda og nánasta umhverfi hans var gangsett á síðasta föstudag.
Þann 1. september sl. var gengið frá nýjum samningi við Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða hses. um að Snerpa muni koma upp og sjá um allar nettengingar í stúdentagörðunum.
Snerpa hefur um nokkurn tíma unnið að því að auka afköst í ljósleiðarakerfi sínu með það að markmiði að veita betri þjónustu í sífellt kröfuharðara umhverfi.