28. september 2023
Þú þarft ekki að leigja þér myndlykil!
Viltu sleppa við myndlykilinn og spara leigugjöldin?
Viltu sleppa við myndlykilinn og spara leigugjöldin?
Ný vefmyndavél Snerpu sem sýnir fossinn Dynjanda og nánasta umhverfi hans var gangsett á síðasta föstudag.
Þann 1. september sl. var gengið frá nýjum samningi við Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða hses. um að Snerpa muni koma upp og sjá um allar nettengingar í stúdentagörðunum.
Snerpa hefur um nokkurn tíma unnið að því að auka afköst í ljósleiðarakerfi sínu með það að markmiði að veita betri þjónustu í sífellt kröfuharðara umhverfi.
Þann 1. mars nk. munu verða verðbreytingar í netþjónustu Snerpu sem eru nánar kynntar á vefsvæði Snerpu hér.
Nú styttist í hátíðirnar og viljum við vekja athygli á lengri opnunartíma versluninnar dagana 19-23. desember.