Starfsmaður óskast í vettvangsþjónustu
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða almennan starfsmann í vettvangsþjónustu Snerpu.
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða almennan starfsmann í vettvangsþjónustu Snerpu.
Opnunartími verslunar Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir.
Snerpa og Míla hafa skrifað undir samning um aðgang að ljósleiðaraheimtaugum Snerpu og það á afmælisdegi Snerpu, en fyrirtækið fagnar 30 ára afmæli sínu í dag.
Í dag þann 25. nóvember er Snerpa ehf. 30 ára. Að því tilefni verður opið hús á milli 16:00 – 18:00 þar sem boðið verður upp á léttar veitingar í versluninni okkar og eru allir velkomnir og hvattir til að kíkja í heimsókn og njóta með okkur. Einnig vera afslættir á öllum vörum í verslun út afmælisvikuna.
Ljósleiðarinn og Snerpa undirrituðu fyrir helgina samning um aukið samstarf sem leiðir af sér aukin tækifæri fyrir önnur fjarskiptafyrirtæki til að bjóða uppá eigin þjónustu á Vestfjörðum með ljósleiðarasambandi frá Snerpu.
Íbúar í Hnífsdal eiga nú kost á Gígabit ljósleiðara frá Snerpu.