Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar 2022
Nú styttist í hátíðirnar og viljum við vekja athygli á lengri opnunartíma versluninnar dagana 19-23. desember.
Nú styttist í hátíðirnar og viljum við vekja athygli á lengri opnunartíma versluninnar dagana 19-23. desember.
Föstudagurinn 25. nóvember er ekki bara svartur föstudagur heldur á Snerpa einnig 28 ára afmæli.
Annað árið í röð hefur Snerpa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki og er eitt 11 fyrirtækja á Vestfjörðum og í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem hlýtur hana í ár.
Snerpa er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri þriðja árið í röð samkvæmt mati Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Listi yfir Fyrirmyndarfyrirtækin 2022 var birtur í Viðskiptablaðinu í dag en 2,8% íslenskra fyrirtækja komast á listann.
Snerpa og Orkubú Vestfjarða munu vinna saman að jarðvegsframkvæmdum í dreifbýli í sumar eins og undanfarin ár.
Nú þegar verðbólga hefur tekið kipp eru ýmsar nauðsynjavörur að hækka í verði.