2. október 2014
Magnmælingar og erlent niðurhal
Við hjá Snerpu höfum orðið vör við að það hafi komið fram misskilningur hjá fólki um hvernig gagnamagn er mælt hjá netfyrirtækjum og hvort sé munur á milli þeirra.