28. maí 2014
Borea Adventures opnar nýja síðu
Ferðaþjónustufyrirtækið Borea Adventures tók í gagnið í dag nýja útgáfu af vefsíðunni sinni á boreaadventures.com.
Ferðaþjónustufyrirtækið Borea Adventures tók í gagnið í dag nýja útgáfu af vefsíðunni sinni á boreaadventures.com.
Um síðustu páska var haldin á Ísafirði, eins og undanfarinn áratug, tónlistarhátiðin Aldrei fór ég suður.
Nú í vikunni náðust samningar milli Menntamálaráðuneytisins og Snerpu um að Snerpa tengi ljósleiðara á Hrafnseyri.
Í dag var opnað fyrir Smartnetstengingar á Þingeyri en með því býðst Þingeyringum nú allt að 70 Mbit/s Internetttenging.
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að endurnýjun búnaðar og aðstöðu í vélasal Snerpu.
Við umræður um tölvu- og netmál í grunnskólanum á Ísafirði á bæjarstjórnarfundi fyrir helgi mátti skilja sem svo að Snerpa ætti hlut að máli varðandi vandamál í netkerfi þar.