Útskipting varaaflgjafa
Vegna útskiptingar (stækkunar) á varaaflgjafa í símstöð á Ísafirði verður stutt rof á nokkrum samböndum ( í ca. 5-6 mínútur ) sem fara þar í gegn.
Vegna útskiptingar (stækkunar) á varaaflgjafa í símstöð á Ísafirði verður stutt rof á nokkrum samböndum ( í ca. 5-6 mínútur ) sem fara þar í gegn.
Í dag eru tímamót hjá Snerpu því að nú opnum við Smartnet en það er ný tegund netaðgangs sem verður í boði í flestum þéttbýliskjörnum á norðanverðum Vestfjörðum.
Snerpa og Ísafjarðarbær endurnýjuðu í síðustu viku samning til þriggja ára um netsambönd fyrir stofnanir Ísafjarðarbæjar.
Orkubú Vestfjarða og Snerpa undirrituðu í gær tvo nýja samninga um samstarf sín á milli.
Snerpa var eitt þeirra fyrirtækja sem lagði inn kæru til Samkeppnisstofnunar, nú Samkeppniseftirlitsins þann 24. apríl 2004 vegna meintrar óviðunandi hegðunar Landssíma Íslands á samkeppnismarkaði, m.a. misnotkun á markaðsráðandi stöðu, undirverðlagningu, einkakaupasamninga og fleira.