Fréttir

17. ágúst 2011

Snerpa styrkir körfuknattleiksdeild UMFB

Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Bolungarvíkur og Snerpa hafa gert með sér samstarfssamning fyrir næsta tímabil, og er Snerpa þar með kominn í hóp fjölmargra fyrirtækja og einstaklinga sem ætla að styðja við bakið á deildinni í vetur.


29. júní 2011

BÍ/Bolungarvík og Snerpa í samstarf

Knattspyrnufélagið BÍ/Bolungarvík og Snerpa hafa gert með sér samstarfssamning til næstu þriggja ára og er Snerpa þá kominn í hóp fjölmargra fyrirtækja sem ætla að taka slaginn með liðinu næstu árin.



Upp