Fréttir

29. apríl 2009

Vorverkin hafin

Nú þegar vorið er komið og grastóin farin að sýna lit er einnig kominn tími til að lagfæra skemmdir á jarðsímakerfum.


22. desember 2008

Ný vefsíða í loftið

Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf hefur nú opnað nýja vefsíðu á www.frosti.is og notast hún við Snerpils vefkerfið sem vefdeild Snerpu hannaði.


25. nóvember 2008

Nýr vefur Snerpu

Það hefur verið lengi á döfinni að opna nýjan vef Snerpu enda sá eldri barn síns tíma. Til þess höfum við haft frábært tól sem er vefumsjónarkerfið Snerpill sem við höfum undanfarin misseri boðið þeim sem hýsa vefi sína hjá Snerpu.



Upp