Fréttir

27. nóvember 2009

Snerpa opnar pylsuvagn

Um þessar mundir eru 15 ár frá því tölvuþjónustan Snerpa hóf starfsemi sína. Í tilefni að því  verður opið hús, í húsnæði fyrirtækisins Mánagötu 6 á Ísafirði, frá 15:00 til 17:00 föstudaginn 27. nóvember.


25. nóvember 2009

Snerpa er 15 ára í dag!

Í dag, 25 nóvember eru komin 15 ár síðan Snerpa hóf starfsemi hér á Ísafirði. Í tilefni þess var starfsmönnum boðið upp á rjómatertu og heitann rétt í kaffinu.



Upp