Snerpa, Opin kerfi og Menntaskólinn í samstarfi
Í gær var undirritaður samstarfsamningur á milli Menntaskólans á Ísafirði, Opinna kerfa og Snerpu.
Í gær var undirritaður samstarfsamningur á milli Menntaskólans á Ísafirði, Opinna kerfa og Snerpu.
Í dag eftir kl 17:00 og eitthvað fram eftir kvöld má búast við truflunum á einum af vefþjónum Snerpu vegna vélbúnaðaruppfærslu. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
50 línu símastrengur slitnaði við Ísafjarðaflugvöll í morgun og unnið er að viðgerð. Hefur flugvöllurinn því verið símasambandslaus mestan hluta morguns en hægt hefur verið að ná sambandi við skiptiborð í Reykjavík á meðan.
Í dag birtust í Snerpu aufúsugestir. Þar voru á ferð Kristján L Möller samgönguráðherra og aðstoðarmaður hans Róbert Marshall, Guðbjartur Hannesson, alþingismaður og Anna Kristín Gunnarsdóttir varaþingmaður.
Við óskum viðskiptavinum okkar til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum.
Hér eftirfarandi er fréttatilkynning Snerpu ehf og Mílu varðandi samvinnu.