Snerpa tekur að sér starfsemi fyrir Mílu á Ísafirði
Hér eftirfarandi er fréttatilkynning Snerpu ehf og Mílu varðandi samvinnu.
Hér eftirfarandi er fréttatilkynning Snerpu ehf og Mílu varðandi samvinnu.
Það gleður okkur mikið að tilkynna að það hefur orðið fjölgun í fjölskyldu eins starfsmanns Snerpu, en Ragnar Aron Árnason eignaðist dóttur þann 12.12.07. Móður og barni heilsast vel.
Það gleður okkur Snerplana að tilkynna að samstarfssamningur hefur verið undirritaður á milli Snerpu og Háskólaseturs Vestfjarða.
Það er langt liðið á sumar og er sumarfríum starfsmanna að ljúka. Allt hefur gengið áfallalaust fyrir sig enda þannig búið um hnútana áður en starfsfólk fer í frí.
Í dag er einn af þessum góðu dögum. Þeir dagar þar sem gefnir eru út nýjir vefir fyrir viðskiptavini Snerpu eru alltaf sérstakir í okkar augum. Og í dag opna tveir nýir vefir og báðir nota þeir Snerpil Vefumsjón.
Það er bjart framundan í verkefnastöðu Snerpu um þessar mundir. Mjög mikið hefur verið að gera og allskyns uppgangur innan fyrirtækisins.