Fréttir

13. ágúst 2007

Sumarfríum að ljúka

Það er langt liðið á sumar og er sumarfríum starfsmanna að ljúka. Allt hefur gengið áfallalaust fyrir sig enda þannig búið um hnútana áður en starfsfólk fer í frí.


29. júní 2007

Í fréttum er þetta helst

Það er bjart framundan í verkefnastöðu Snerpu um þessar mundir. Mjög mikið hefur verið að gera og allskyns uppgangur innan fyrirtækisins.


1. júní 2007

Við fjörðinn - Nýr vefur

Sirrý og Finni á Þingeyri reka og eiga Gisthúsið Við fjörðinn á þingeyri. Nú nýlega óskuðu þau eftir að endurhannað yrði vefsvæði þeirra og tók Snerpa vel í það og skellti sér í málið.



Upp