15. ágúst 2006
Nýjar vefsíður og vefumsjónarkerfi
Nú er að ljúka stórum áfanga í þróunarstarfi Snerpu. Undanfarna mánuði hefur vefhönnunardeild Snerpu þróað öflugt vefumsjónarkerfi sem getur séð um allar tegundir vefsíðna.