Fréttir

24. nóvember 2004

Frítt niðurhal!

Á morgun, 25. nóvember verður Snerpa 10 ára. Í tilefni af því ætlar Snerpa að bjóða netáskrifendum sínum upp á frítt niðurhal á netumferð dagana 27.-28. nóvember. 


23. nóvember 2004

Sjónvarp yfir ADSL

Vegna frétta af því að Síminn er að hefja sjónvarpsdreifingu yfir ADSL hefur borist töluvert af fyrirspurnunum um þjónustuna.


11. nóvember 2004

Aukin afköst á örbylgjuneti Snerpu

Ákveðið hefur verið að auka afköst á örbylgjuneti Snerpu. Í boði hafa verið tveir hraðar, 256 kbps og 512 kbps. 256 kbps hraðinn verður áfram í boði en 512 kbps hraðinn verður aukinn í 768 kbps.


19. október 2004

K-rótarþjónn settur upp á Íslandi

Þann 14. október sl. luku RIPE NCC (Réseaux IP Européens Network Coordination Centre) og Internet á Íslandi hf. (ISNIC) við að setja upp spegileintak ("mirror instance") af einum af rótarnafnaþjónum Netsins. 



Upp