Snerpa býður frítt niðurhal á ADSL
Snerpa hefur ákveðið að bjóða notendum í ADSL-þjónustu upp nýja netþjónustu sem ber nafnið Frítt niðurhal
Grunnþjónustan kostar einungis 4.000 kr. á mánuði og í henni verður innifalin sama þjónusta og annarri ADSL-þjónustu auk þess sem notendur fá fría útlandaumferð.