Þrefalt niðurhal í júlí
Nú er tækifærið! Sítengdir netnotendur Snerpu fá þrefalt niðurhal í júlí í tilefni af því að Snerpa er nú að ljúka við tengingar á Reykhólum en að þeim loknum geta netnotendur á öllum þéttbýlisstöðum á Vestfjörðum tengst Snerpu með sítengingu, annað hvort á örbylgjuneti Snerpu eða með ADSL.