Nýr galli í Windows stýrikerfum
Uppgötvast hafa þrír stórir öryggisgallar í Windows. Allar útgáfur nema Millenium (Me) þarf að uppfæra sem fyrst með öryggisuppfærslu, þar sem gallinn er mjög alvarlegur og gerir m.a. óviðkomandi mögulegt að taka yfir stjórn á Windows vélum sem eru tengdar Netinu ef öryggisuppfærslan hefur ekki verið gerð.