Fréttir

30. desember 2002

Almenn gjaldskrá hækkar um 8,5%

Stjórn Snerpu hefur ákveðið að þann 1. febrúar nk. taki gildi ný gjaldskrá fyrir þjónustu félagsins þar sem flestir þjónustuliðir hækka um 8,5%. 



Upp