Fréttir

2. október 2002

Spam sífellt stærra vandamál

Netruslpóstur, oft nefndur spam, hefur færst mikið í aukana undanfarið ár en þó aldrei meira en sl. tvo mánuði og er nú meira en helmingur af öllum sendum pósti á Netinu eða rúmlega 62%. 



Upp