Snerpa kynnir nýja gjaldskrá fyrir ADSL
Snerpa hefur nú gert breytingar á gjaldskrá sinni fyrir ADSL-sambönd. Gjaldskráin gildir einnig fyrir ISDNplús og Internet um breiðband. ISDNplús er fáanlegt um allt land en IuB er eingöngu fáanlegt á afmörkuðum svæðum í Reykjavík.