Fréttir

18. júní 2003

Magnmæling á proxyþjóni

Proxyþjónn er þjónusta sem sér um að sækja vefsíður fyrir notendur út á Netið. Þetta getur sparað mikinn tíma og aukið afköst á Netinu.


12. júní 2003

Frí innanlandsumferð á örbylgju

Frá 1. júní nk. mun umferð innanlands í gegnum örbylgjukerfi Snerpu verða gjaldfrí. Verð fyrir þjónustuna verður óbreytt en miðast s.s. nú eingöngu við það niðurhal sem ekki er frá innlendum aðilum.


9. mars 2003

INfilter vefgæsla á CeBIT

INfilter vefgæslan verður til sýnis á Cebit upplýsingatæknisýningunni í Hannover í Þýskalandi sem haldin verður 12.-19. mars 2003. Þetta er í annað skiptið hvað CeBIT varðar, en INfilter var fyrst kynnt á CeBIT árið 2002.



Upp