Fréttir

12. desember 2003

Stekkjastaur

Stekkjastaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.


25. nóvember 2003

Við eigum afmæli!

Fyrir réttum níu árum, þegar Pentium 75 Mhz tölvur og 28.800 bita mótöld voru nýjasta græjan á markaðnum kostaði innhringitenging um mótald yfir tvö þúsund krónur á mánuði.


12. nóvember 2003

Lína.Net og Snerpa tengjast beint

Snerpa hefur nú gengið frá beintengingu við Línu.net um RIX netskiptistöðina. Þar með er Snerpa komin með beintengingu við allar sjálfstæðar Internetveitur (e. autonomous systems) á Íslandi.



Upp