Nýjung í gagnaflutningum yfir Iridium gervihnetti.
Fyrirtækin Radiomiðun og Snerpa, sem í sameiningu reka gagnaflutnings og tölvupóstkerfið INmobil fyrir skip á hafi úti hafa nú tekið í gagnið nýja þjónustu hjá Iridium gervihnattafyrirtækinu.
Fyrirtækin Radiomiðun og Snerpa, sem í sameiningu reka gagnaflutnings og tölvupóstkerfið INmobil fyrir skip á hafi úti hafa nú tekið í gagnið nýja þjónustu hjá Iridium gervihnattafyrirtækinu.
Hlutfall ruslpósts ágerist nú sem aldrei fyrr og er nú svo komið að yfir 80% pósts er ruslpóstur.
Fyrir réttum níu árum, þegar Pentium 75 Mhz tölvur og 28.800 bita mótöld voru nýjasta græjan á markaðnum kostaði innhringitenging um mótald yfir tvö þúsund krónur á mánuði.
Snerpa hefur nú gengið frá beintengingu við Línu.net um RIX netskiptistöðina. Þar með er Snerpa komin með beintengingu við allar sjálfstæðar Internetveitur (e. autonomous systems) á Íslandi.
Notendur sem tengjast með mótaldi eru beðnir að athuga að við höfum sett upp mótöld á sama númeri og notað er fyrir ISDN sem er 456-5371.
Þú getur nú fengið þér háhraða ADSL tengingu án þess að borga stofngjald og skrifirðu undir 12 mánaða samning í ADSL 500MB færðu endabúnað með uppsetningu án endurgjalds. Uppsetning fer fram á verkstæði Snerpu.