Stóraukið magn af ruslpósti
Snerpa hefur í gegn um tíðina lagt sérstaka áherslu á að vernda notendur gegn tölvuruslpósti. Tölvuruslpóstur er vaxandi vandamál á Netinu og er nú svo komið að meira en fimmtungur alls tölvupósts sem sendur er á Netinu er óumbeðinn fjöldapóstur frá fólki sem vill auglýsa ,,ókeypis".