17. mars 2006
Fjölbrautaskóli Suðurlands tekur í notkun póstöryggislausn frá Snerpu
Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi samdi nýlega við Snerpu um að sjá um póstöryggi fyrir skólann, m.a. að verja notendur gegn veirum í tölvupósti og að sjá um ruslpóstvarnir.