Fréttir

1. nóvember 2006

Sudavik.is

Súðavíkurhreppur hefur tekið í notkun endurhannaða og betrumbætta vefsíðu. Vefsíðan var hönnuð af vefdeild Snerpu og tók endurhönnun hennar um 1 1/2 mánuð.


29. ágúst 2006

Nýtt logo Snerpu

Síðastliðna mánuði hefur margt verið að gerast hjá Snerpu ehf. Í síðustu frétt sögðum við frá nýju vefumsjónarkerfi og vefsíðum sem hafa verið að nota það.



Upp