1. janúar 2007
Gleðilegt nýtt ár
Snerpa óskar viðskipavinum nær og fjær velfarnaðar á nýju ári og þakkar viðskiptin á liðnum árum.
Snerpa óskar viðskipavinum nær og fjær velfarnaðar á nýju ári og þakkar viðskiptin á liðnum árum.
Snerpa hefur ákveðið að gefa starfsfólki sínu aukafrídag á milli jóla og nýárs og verður því fyrirtækið lokað þann 27. desember.
1700 undirskriftum sem safnað var hér, hafa verið afhentar forsvarsmanni verslunar Símans hf á Ísafirði.
Súðavíkurhreppur hefur tekið í notkun endurhannaða og betrumbætta vefsíðu. Vefsíðan var hönnuð af vefdeild Snerpu og tók endurhönnun hennar um 1 1/2 mánuð.
Hafin hefur verið undirskriftasöfnun til að mótmæla þeim þjónustubreytingum hjá Símanum, að landsmenn fá ekki allir þá þjónustu sem þeir greiða fyrir.
Kaffihúsið Langi Mangi hefur opnað nýja vefsíðu á slóðinni http://www.langimangi.is.