Fréttir

23. febrúar 2007

Fylkir.is og Sólrisa.is

Mikið er að gerast í vefmálunum hérna í Snerpu, og rjúka vefsíðurnar út eins og heitar lummur þessa dagana.


19. febrúar 2007

Nýr þjónustusamningur og ný vefsíða

Hraðfrystihúsið Gunnvör hefur ráðið Snerpu til að þjónusta sín tölvumál og var skrifað undir þjónustusamning í síðustu viku. Munu starfsmenn Snerpu ehf sjá um öll tölvumál Hraðfrystihússins með fastri viðveru í hverjum mánuði á staðnum.
Hefur þetta form þjónustustigs notið vaxandi vinsælda meðal fyrirtækja hér vestra og sífellt bætast við ný fyrirtæki í fyrirtækjaþjónustu Snerpu.


1. janúar 2007

Gleðilegt nýtt ár

Snerpa óskar viðskipavinum nær og fjær velfarnaðar á nýju ári og þakkar viðskiptin á liðnum árum.



Upp