Fylkir.is og Sólrisa.is
Mikið er að gerast í vefmálunum hérna í Snerpu, og rjúka vefsíðurnar út eins og heitar lummur þessa dagana.
Mikið er að gerast í vefmálunum hérna í Snerpu, og rjúka vefsíðurnar út eins og heitar lummur þessa dagana.
Hraðfrystihúsið Gunnvör hefur ráðið Snerpu til að þjónusta sín tölvumál og var skrifað undir þjónustusamning í síðustu viku. Munu starfsmenn Snerpu ehf sjá um öll tölvumál Hraðfrystihússins með fastri viðveru í hverjum mánuði á staðnum.
Hefur þetta form þjónustustigs notið vaxandi vinsælda meðal fyrirtækja hér vestra og sífellt bætast við ný fyrirtæki í fyrirtækjaþjónustu Snerpu.
Samningur þessi gildir um þjónustu við tölvubúnað stofnana sveitarfélagsins og hefur í för með sér mikið hagræði fyrir Ísafjarðarbæ sem fær faglega ráðgjöf og þjónustu á bestu kjörum.
Ný vefsíða hefur verið sett á internetið á vegum Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar og fór hún formlega á netið í dag.
Snerpa óskar viðskipavinum nær og fjær velfarnaðar á nýju ári og þakkar viðskiptin á liðnum árum.
Snerpa hefur ákveðið að gefa starfsfólki sínu aukafrídag á milli jóla og nýárs og verður því fyrirtækið lokað þann 27. desember.