Fréttir

30. janúar 2014

Um erlent niðurhal

Vegna umræðu í fjölmiðlum og á spjallsvæðum um mælingar netfyrirtækja á hvað telst vera erlent niðurhal vill Snerpa árétta eftirfarandi.


15. janúar 2014

Við hækkum ekki

Vegna umræðu undanfarna daga viljum við hjá Snerpu taka fram að verð á nettengingum hjá Snerpu, hvort heldur er um net Símans eða á Smartnetinu hefur ekki hækkað sl. 2 ár og stendur engin hækkun til á næstunni.



Upp