Fréttir

30. júní 2015

Heitur reitur á Flateyri

Snerpa hefur nú gangsett nýjan þráðlausan reit (e. WiFi hotspot) á Flateyri. Ferðamenn þar geta því komist á Netið á einfaldan hátt á dreifisvæðinu.


23. júní 2015

Ný vefmyndavél á Hrafnseyri

Snerpa hefur nú gangsett vefmyndavél á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Myndavélin er staðsett á aðalbyggingunni og vísar yfir hlaðið á Hrafnseyri og yfir fjörðinn til suðvesturs.



Upp