24. júlí 2015
Auknar framkvæmdir í sumar
Snerpa hefur undanfarið undirbúið framkvæmdir til að auka framboð á Smartnetinu á Ísafirði.
Snerpa hefur undanfarið undirbúið framkvæmdir til að auka framboð á Smartnetinu á Ísafirði.
Snerpa hefur nú í samstarfi við Gámaþjónustu Vestfjarða gangsett tvær vefmyndavélar á húsnæði Gámaþjónustunar á Grænagarði.
Snerpa hefur nú gangsett nýjan þráðlausan reit (e. WiFi hotspot) á Flateyri. Ferðamenn þar geta því komist á Netið á einfaldan hátt á dreifisvæðinu.
Snerpa hefur sett upp nokkra heita reiti á Ísafirði og víðar fyrir ferðamenn og stefnt er að því að fjölga þeim á næstunni.
Snerpa hefur nú gangsett vefmyndavél á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Myndavélin er staðsett á aðalbyggingunni og vísar yfir hlaðið á Hrafnseyri og yfir fjörðinn til suðvesturs.
Snerpa lokar í dag kl 14:30 í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.