Fréttir

14. nóvember 2019

25 ára afmæli Snerpu 25. nóvember

Þann 25. nóvember n.k. verður Snerpa ehf 25 ára. Að því tilefni mun verða afmælisþema vikuna 25.- 29.nóvember. Afslættir verða á völdum vörum og fleira skemmtilegt til að minna á áfangann.


22. mars 2019

Starfsmaður óskast í ljósleiðaradeild

Vegna vaxandi verkefnastöðu vantar okkur nýjan starfsmann í ljósleiðaradeild. Leitum við því að heilsuhraustum og áhugasömum einstaklingi til að starfa með okkur í að byggja upp ljósleiðarakerfi á Vestfjörðum.



Upp