ISDN-bilun .. aftur
Enn og aftur kemur upp bilun hjá Landssímanum sem lýsir sér þannig að ef notendur reyna að tengjast á 2X ISDN sambandi, þá gengur sambandið ekki upp. Þ.e. notendur eru auðkenndir og sambandið virðist koma eðlilega upp en síðan gerist ekki neitt.