Snerpa í háloftunum
Undanfarin þrjú ár hefur Snerpa verið að byggja upp eigið fjarskiptanet á Vestfjörðum. Tilgangurinn með því er að bjóða öllum fyrirtækjum og einstaklingum á svæðinu upp á sama möguleika til fasttengingar við Internet og bjóðast á stærri stöðum á landinu.