Frítt inntaksgjald með netpöntunum 1.-13.mars
Enn ein veðurviðvörunin og þú situr heima á hægu neti.
Enn ein veðurviðvörunin og þú situr heima á hægu neti.
Á dögunum var byrjað að tengja fyrstu eignirnar í Bolungarvíkurkaupstað við ljósleiðarakerfi Snerpu en íbúar í fjölbýlishúsunum í Stigahlíð- og Holtabrún eiga nú kost á því að tengjast ljósleiðaranum.
Þann 29. janúar gangsettum við nýtt útlandasamband til Amsterdam. Vegna mikillar fjölgunar notenda undanfarnar vikur var fyrirséð að þyrfti að bæta við afkastagetu á útlandasamböndum en þetta er þriðja útlandasamband Snerpu. ...
Vegna stækkana í burðarneti Vodafone er nauðsynlegt að framkvæma rof sem getur varað í allt að 90 mínútur í nótt (einhvers staðar á tímabilinu frá kl. 01:00-06:00).
Í dag var gangsett nýtt samband á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur til að mæta aukinni umferð notenda til og frá Internetinu.
Opnunartími verslunar Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir.