Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Anna í Hlíð

Ég fór að smala kindum hér
kvöld eitt fram í dal
og kominn var ég lengst inn í bláan fjallasal.
Þá ungri mætti ég blómarós
með augun djúp og blíð
og er ég spyr að nafni, hún ansar:
"Anna í Hlíð."
Anna í Hlíð, Anna í Hlíð,
með augun blá, svo yndisfríð
af ástarþrá ég kvalir líð.
Anna í Hlíð, Anna í Hlíð,
nei, engin er eins fríð
og hún Anna mín í Hlíð.

Upplýsingar um höfund vantar.